Gull í grjóti

Gull í grjóti

Kaupa Í körfu

Fólk sem skreytir er jákvætt. Það er staðreynd. Maður skreytir hvorki né fegrar ef maður er í vondu skapi," segir Hjördís Gissurardóttir verslunarkona og gullsmiður. Hjördís rekur Gull í grjóti við Skólavörðustíg í félagi við þrjár konur, dætur sínar Hallfríði Kristínu gullsmið og Friðriku Hjördísi, og Ingibjörgu Pálsdóttur, sem líka er gullsmiður MYNDATEXTI: Friðrika, Ingibjörg og Hjördís. Á myndina vanta Hallfríði Kristínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar