Kári Þormar

Kári Þormar

Kaupa Í körfu

Kári Þormar er fæddur árið 1968 í Hafnarfirði. Hann lauk burtfarar- og píanókennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og burtfararprófi í orgelleik frá Tónskóla þjóðkirkjunnar 1993. Þá lauk hann framhaldsnámi í kirkjutónlist við Robert Schuman Hochschule í Düsseldorf, Þýskalandi, undir handleiðslu Hans Dieters Möllers í orgelleik og Volkers Hempfling í kórstjórn. Kári hefur starfað frá árinu 2001 sem organisti og kórstjóri við Áskirkju í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar