Sigurður Sigurjónsson.Spaugstofan

Sigurður Sigurjónsson.Spaugstofan

Kaupa Í körfu

"Ég hef vissulega átt mín slæmu ár, einkum þó hvað varðar dauðsföll í hópi ættingja og vina," segir Sigurður Sigurjónsson. "Það var u.þ.b. eitt og hálft ár fyrir um áratug sem hríðinni virtist ekki ætla að slota og hlóðust upp skaflar sem voru erfiðir yfirferðar." Eins og Íslendingar gera oft komst hann yfir þennan tíma með því að bæta á sig vinnu. "Það virkaði fyrir mig, en ekki síður sá bakhjarl sem sterk og góð fjölskylda er og samheldinn vinahópur. Út úr erfiðri reynslu kemur svo einatt eitthvað gott og jákvætt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar