Tryggvi Pálsson

Jim Smart

Tryggvi Pálsson

Kaupa Í körfu

Í kjölfar útrásar íslenskra banka er fjármálakerfið berskjaldaðra en áður fyrir hugsanlegum áföllum sem uppruna eiga erlendis. Þetta kom fram í framsögu sem Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Seðlabankans, hafði á málstofu bankans í síðustu viku. MYNDATEXTI: Áfallastjórnun erfiðari Tryggvi Pálsson segir fjármálakerfið berskjaldaðra en áður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar