Öxin og jörðin

Jim Smart

Öxin og jörðin

Kaupa Í körfu

Leikhús | Arnar Jónsson fer með hlutverk Jóns Arasonar Hólabiskups í Öxinni og jörðinni Jólaverkefni Þjóðleikhússins er að þessu sinni leikgerð Hilmars Jónssonar á skáldsögu Ólafs Gunnarssonar, Öxinni og jörðinni. Hilmar er jafnframt leikstjóri en með hlutverk Jóns biskups Arasonar fer Arnar Jónsson og þá Björn og Ara, syni hans, leika Ingvar E. Sigurðsson og Hilmir Snær Guðnason. MYNDATEXTI: Elfa Ósk Ólafsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Hilmir Snær Guðnason í hlutverkum sínum, en Ingvar og Hilmir leika þá syni Jóns biskups sem hálshöggnir voru með honum í Skálholti, þá Björn og Ara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar