Skata - Naustið

Árni Torfason

Skata - Naustið

Kaupa Í körfu

Fyrstu mínúturnar líða hægt á meðan maður er að venjast lyktinni en síðan kemst á jafnvægi. Maður hættir að blaka nasavængjunum og fer að haga sér eðlilega við matborðið. Það er skatan, þorláksmessuskatan, sem hefur þessi áhrif. MYNDATEXTI: Hákon Svavarsson, Hlöðver Tómasson, Elmar Svavarsson og Svavar Óskarsson á Naustinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar