Friðarganga niður Laugarveginn

Jim Smart

Friðarganga niður Laugarveginn

Kaupa Í körfu

Friðarsinanr settu sinn svip á miðbæ Reykjavíkur líkt og undanfarin ár þegar þeir gengu með kyndla í hönd niður Laugaveginn í gærkvöldi. Þetta var 25. árið sem blysförin var farin og eru margir farnir að líta á hana sem ómissandi hluta jólaundirbúningsins.Samstarfshópur friðarhreyfinga stóð að blysförinni sem hófst klukkan 18 við Hlemm og flutti Eva Líf Einarsdóttir, nemi í verkefnisstjórnun og mannréttindamálum, ávarp Samstarfshóps friðarhreyfinga í tilefni göngunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar