Á skautum á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Á skautum á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Skautar Skautaíþróttir voru mikið stundaðar á Ísafirði á árum áður en nú þykir næstum tíðindum sæta ef einhver sést á skautum á götum bæjarins. Sigríður Þrastardóttir hárgreiðslumeistari fékk skauta í jólagjöf og tók þá fljótlega í notkun og renndi sér eftir götunni. Sonur Sigríðar, Kristófer Albert Lúðvík Lárusson, fór með til að kenna henni listina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar