Rosabaugur um tungl

Sigurður Aðalsteinsson

Rosabaugur um tungl

Kaupa Í körfu

Það leikur margt á himninum á vetrarnáttum og má þar helstra geta stjarna og norðurljósa. Fréttaritari blaðsins, sem var á leið um Reyðarfjörð að kvöldi annars dags jóla, leit þá augum rosabaug mikinn um mánann og var hann óvenjustór og greinilegur. MYNDATEXTI: Rosabaugur Máni hátt á himni skín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar