Starfsfólk Þjóðleikhússins 1998-1999

Starfsfólk Þjóðleikhússins 1998-1999

Kaupa Í körfu

Þjóðleikhúsið kynnti leikárið 1998-99 í gær. Stefnt er að því að frumsýna tíu verk, þar af þrjú íslensk, en meðal höfunda má nefna Astrid Lindgren, Henrik Ibsen, Jean Racine og Halldór Laxness. Segja má að sú (ó)rökvísa kennd, sem við þekkjum sem ást, sé þema vetrarins. MYNDATEXTI: STARFSFÓLK Þjóðleikhússins leikárið 1998-99. filma úr safni, mappa: Leiklist nr. 4, síða 46, röð 3, mynd nr. 3

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar