Beitukóngur

Gunnlaugur Árnason

Beitukóngur

Kaupa Í körfu

ÞÓ að hörpudiskur sé ekki lengur í veiðanlegum mæli í Breiðafirði, er Fjörðurinn enn og verður mikilvæg auðlind fyrir íbúa Stykkishólms. Starfandi eru þrjár vinnslur í bænum sem vinna afurðir úr hráefni sem kemur úr Breiðafirði. MYNDATEXtI: Kuðungar Beitukóngsvertíðinni í Stykkishólmi er lokið. Alls var landað 625 tonnum af beitukóngi. Á myndinni er Ólafur Örn Ásmundsson að landa. Hann er háseti á Fjólu BA, en sá bátur var aflahæstur á vertíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar