Íþróttamaður ársins 2004

Íþróttamaður ársins 2004

Kaupa Í körfu

Arnór Guðjohnsen var kjörinn íþróttamaður ársins fyrir 17 árum ,,MÉR finnst þetta alveg frábært og ég er geysilega stoltur af stráknum," sagði Arnór Guðjohnsen við Morgunblaðið þegar leitað var viðbragða hans við kjöri íþróttamanns ársins sem lýst var á Grand Hóteli í gærkvöldi. Sonur Arnórs, Eiður Smári, varð fyrir valinu. Síðast þegar knattspyrnumaður var kjörinn íþróttamaður ársins fyrir 17 árum, 1987, var það Arnór sjálfur sem var valinn. MYNDATEXTI: Ragnhildur Sveinsdóttir, unnusta Eiðs Smára, tók við styttunni fyrir hans hönd og er hér ásamt Arnóri tengdaföður sínum sem var íþróttamaður ársins 1987, jafngamall syninum, 26 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar