Guðbjörg Edda Eggertsdóttir

Árni Torfason

Guðbjörg Edda Eggertsdóttir

Kaupa Í körfu

Mikilvægt fyrir samheitalyfjafyrirtæki að vera fyrst á markað segir framkvæmdastjóri ACTAVIS hefur sett á markað nýtt samheitalyf í Þýskalandi. Um er að ræða hjarta- og æðasjúkdómalyfið Quinapril Hydrochlorothiazide (HCT), sem notað er gegn of háum blóðþrýstingi. Lyfið er framleitt af Actavis á Íslandi og hafa rúmlega 25 milljónir taflna nú þegar verið seldar og sendar til Þýskalands. MYNDATEXTI: Góðar tekjur Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Actavis, segir að tekjur fyrirtækisins af sölu hins nýja samheitalyfs geti orðið nokkuð góðar og lyfið geti selst í allt að áratug.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar