Rut Sigurðardóttir íþróttamaður Akureyrar

Skapti Hallgrímsson

Rut Sigurðardóttir íþróttamaður Akureyrar

Kaupa Í körfu

Rut Sigurðardóttir úr Þór var kjörin íþróttamaður Akureyrar í hófi sem efnt var til í Íþróttahöllinni á Akureyri, en hún varð m.a. Norðurlandameistari í taekwondo á árinu. MYNDATEXTI: Fræknir íþróttamenn Fimm efstu í kjöri íþróttamanns Akureyrar, Rut Sigurðardóttir, úr Þór, Árni Þór Sigtryggsson, Guðlaugur Már Halldórsson, Audrey Freyja Clark og Jónatan Magnússon. ( Fimm efstu í kjöri íþróttamanns ársins á Akureyri 2004. Frá vinstri: Rut Sigurðardóttir, úr Þór, Íþróttamaður ársins en hún varð Norðurlandameistari í Taekwondo. Annar varð Árni Þór Sigtryggsson, unglingalandsliðsmaður í handknattleik úr Þór, þriðji Guðlaugur Már Halldórsson úr Bílaklúbbi Akureyrar, fjórða Audrey Freyja Clark listdansari frá Skautafélagi Akureyrar og fimmti Jónatan Magnússon, fyrirliði bikarmeistara KA í handknattleik. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar