Þrír þjóðleikhússtjórar.
Kaupa Í körfu
Starfsmenn Þjóðleikhússins kvöddu í fyrrakvöld Stefán Baldursson sem lætur af störfum sem þjóðleikhússtjóri um áramótin. Stefán hefur sinnt starfinu síðan 1991. Stefáni voru afhentar kveðjugjafir, lög voru sungin úr verkum sem sett voru upp á starfstíð hans og myndskeiðum frá síðustu árum var brugðið upp, honum og öðrum viðstöddum til skemmtunar. MYNDATEXTI: Þrír þjóðleikhússtjórar: Stefán ásamt Sveini Einarssyni sem gegndi stöðu Stefáns árin 1972 til 1983 og Tinna Gunnlaugsdóttir sem tekur við af Stefáni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir