Taíland - Flóðbylgja

Sverrir Vilhelmsson

Taíland - Flóðbylgja

Kaupa Í körfu

Tala látinna í hamförunum í Asíu var í gær komin í 119.000 STJÓRN Alþjóðabankans hefur heitið 250 milljónum dollara, ríflega 15 milljörðum íslenskra króna, til neyðaraðstoðar á hamfarasvæðunum í Suður-Asíu en í gær var tala látinna af völdum flóðbylgjunnar sl. sunnudag komin í 119.000, þar af um 80.000 í Indónesíu einni og sér. MYNDATEXTI: Mikil nálykt er í Khao Lak á suðurströnd Taílands vegna rotnandi líkamsleifa fólks sem liggur undir braki og rústum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar