Mokstur í Súðavíkurhlíð

Halldór Sveinbjörnsson

Mokstur í Súðavíkurhlíð

Kaupa Í körfu

Vegagerðin á Ísafirði hreinsaði í gær út úr "snjóflóðaskápunum" undir Súðavíkurhlíð. Hefjast átti handa í Óshlíðinni í dag. Að sögn Guðmundar Björgvinssonar, verkstjóra Vegagerðarinnar, eru útskot sem gerð hafa verið í hlíðinni til að taka á móti snjóflóðum kölluð skápar. Ýmist hefur verið sprengt eða grafið út fyrir þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar