Taíland - Flóðbylgja

Sverrir Vilhelmsson

Taíland - Flóðbylgja

Kaupa Í körfu

Sverrir Vilhelmsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, á hörmungarsvæðunum í Taílandi Þrátt fyrir gífurlegar hörmungar og dauða sem umlykur fólk í Khao Lak á suðurströnd Taílands ríkir ekki yfirþyrmandi sorg eða doði vegna hamfaranna í kjölfar flóðbylgjunnar annan í jólum. Khao Lak er skammt frá Phuket sem eins og fleiri staðir varð mjög illa úti vegna flóðanna. MYNDATEXTI: Til að takast á við hættuna af farsóttum klæðast björgunarmenn sótthreinsuðum fatnaði þótt sótthætta sé minni en á öðrum stöðum við Indlandshaf. Mikla nálykt leggur fyrir vitin vegna rotnandi líkamsleifa fólks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar