Víða kveikt í brennum á nýársdag
Kaupa Í körfu
ENGAR brennur fóru fram á höfuðborgarsvæðinu á gamlárskvöld vegna slæmrar veðurspár. Ofsaveðri var spáð á svæðinu og að sögn lögreglu var ákveðið að eitt yrði yfir alla að ganga. Leyfi var hins vegar gefið fyrir því að kveikja í brennunum á nýársdag. Fjölmenni var við brennuna á Ægisíðu og voru viðstaddir ánægðir með myndarlegan bálköstinn sem lýsti upp himininn á nýju ári. MYNDATEXTI:Fjölmenni var við brennuna á Ægisíðu en lítið fór fyrir flugeldum að þessu sinni. Eflaust hafa flestir lokið við að skjóta þeim upp á gamlárskvöld eins og siður er.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir