Almannavarnarnefnd að störfum

Halldór Sveinbjörnsson

Almannavarnarnefnd að störfum

Kaupa Í körfu

Stórt snjóflóð féll við Karlsá á Skutulsfjarðarbraut síðdegis í gær. Flóðið var talið vera um 100-150 metra breitt og allt að 3-4 metrar á dýpt. Hreif það með sér einn ljósastaur auk þess sem það lenti á snjóruðningstæki. MYNDATEXTI: Almannavarnarnefnd að störfum á Ísafirði síðdegis í gær þar sem mat var lagt á stöðuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar