Kárahnjúkavirkjun í októberbyrjun 2004

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun í októberbyrjun 2004

Kaupa Í körfu

Verkalýðsforystan hefur deilt harkalega á málsmeðferð Vinnumálastofnunar vegna umsókna Impregilo um atvinnuleyfi fyrir erlenda starfsmenn við Kárahnjúkavirkjun. Talsmenn ASÍ efast um lögmæti þeirra ákvarðana að veita leyfin og hafa talað um að Impregilo njóti "sérstakrar vildarþjónustu" og fái "flýtimeðferð" hjá stjórnvöldum við afgreiðslu á umsóknum sínum fyrir erlent vinnuafl. MYNDATEXTI: Störf við Kárahnjúka freista ekki Íslendinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar