Sveinsstaðir - Inga Sóley Jónsdóttir og Ólafur Magnússon

Jón Sigurðsson

Sveinsstaðir - Inga Sóley Jónsdóttir og Ólafur Magnússon

Kaupa Í körfu

Ættliðaskipti á Sveinsstöðum þar sem sama ættin hefur búið í þrjú hundruð ár Austur-Húnavatnssýsla | "Ég ætla að láta reyna á þetta hér núna og ef mér líst ekki vel á það nú þegar ég er að byrja þá gerist það aldrei," segir Ólafur Magnússon, bóndi og tamningamaður, á Sveinsstöðum í Austur-Húnavatnssýslu. Hann er að taka við búskap af foreldrum sínum en sama ættin hefur búið á Sveinsstöðum í 300 ár. MYNDATEXTI: Unga fólkið Inga Sóley og Ólafur hafa tekið við stjórn búsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar