Snjóflóð í Hnífsdal

Halldór Sveinbjörnsson

Snjóflóð í Hnífsdal

Kaupa Í körfu

Tæplega sex hundruð metra breitt flóð féll úr Hraunsgili í Hnífsdal. Það er eins og hlíðin hafi runnið eins og hún leggur sig," segir Einar Már Gunnarsson, björgunarsveitarmaður á Ísafirði, er hann lýsir snjóflóði sem fallið hefur úr Hraunsgili í Hnífsdal. Talið er að flóðið hafi fallið um níuleytið í gærmorgun. MYNDATEXTI: Snjóflóðið fór að raðhúsum og blokkum við Árvelli í Hnífsdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar