Blaðamannafundur Sjálfstæðismanna

Þorkell Þorkelsson

Blaðamannafundur Sjálfstæðismanna

Kaupa Í körfu

Samþykkt var í borgarstjórn Reykjavíkur í gær að fela borgarstjóra að láta gera óháða úttekt á fjárfestingum opinberra fyrirtækja í fjarskiptafyrirtækjum frá árinu 1998. Jafnframt á að leitast við að leggja mat á arðsemi þessara fjárfestinga. Í greinargerð voru Orkuveita Reykjavíkur og Landsvirkjun nefnd sérstaklega í þessu sambandi. MYNDATEXTI: Hanna Birna Kristjánsdóttir og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, kynna tillögu um úttekt á rekstri fjarskiptafyrirtækja Orkuveitu Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar