Nýir nemendagarðar á Selfossi

Nýir nemendagarðar á Selfossi

Kaupa Í körfu

"Hér er á ferðinni vel heppnað samstarf atvinnulífs og skóla en menn tóku höndum saman um að byggja nemendagarða án þess að ríkið þyrfti að leggja fram fé til byggingarinnar," sagði Sigurður Sigursveinsson, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands, þegar skólinn fékk nýja nemendagarða afhenta til rekstrar. MYNDATEXTI: Sigurður Sigursveinsson skólameistari, til vinstri, tekur við lyklunum að Fosstúni úr hendi Gísla Ágústssonar, sem er einn eigenda Árfoss. Fyrir aftan þá eru Örlygur Karlsson aðstoðarskólameistari, Soffía Sigurðardóttir, Mona Kensik og Andrés Rúnar Ingason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar