Snjófljóð í Hnífsdal
Kaupa Í körfu
Gríðarstórt snjóflóð úr Hraunsgili í Hnífsdal olli milljónatjóni í gærmorgun þegar það féll á spennistöð Orkubús Vestfjarða og eyðilagði stöðvarhúsið. Flóðið, sem talið er hafa verið um 600 metra breitt, eyðilagði þá gamla bæinn að Hrauni og olli einnig skemmdum á nýrra íbúðarhúsi þar. Þá rann það á íbúðablokk og raðhús við Árvelli. Þar brotnuðu gluggar og fór snjór inn um allt, samkvæmt tilkynningu almannavarnanefndar Ísafjarðabæjar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir