Snjófljóð í Hnífsdal

Halldór Sveinbjörnsson

Snjófljóð í Hnífsdal

Kaupa Í körfu

Gríðarstórt snjóflóð úr Hraunsgili í Hnífsdal olli milljónatjóni í gærmorgun þegar það féll á spennistöð Orkubús Vestfjarða og eyðilagði stöðvarhúsið. Flóðið, sem talið er hafa verið um 600 metra breitt, eyðilagði þá gamla bæinn að Hrauni og olli einnig skemmdum á nýrra íbúðarhúsi þar. Þá rann það á íbúðablokk og raðhús við Árvelli. Þar brotnuðu gluggar og fór snjór inn um allt, samkvæmt tilkynningu almannavarnanefndar Ísafjarðabæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar