Bálköstur í Mosfellsbæ
Kaupa Í körfu
JÓLIN voru rotuð í gær með glæsibrag víða um land og er ekki að efa að þrettándinn sé mörgum eftirminnilegur, í bjarma bálkasta, blysa og flugelda. Ekki dregur kynjaveröldin sem kemur úr felum á þessum seinasta degi hátíðarinnar úr áhrifunum; veröld huldufólks, álfa og tröllslegra vera sem sveipa sig glitklæðum og skjóta smáfólkinu annað hvort skelk í bringu eða fylla það aðdáun. Á þrettándabrennu í Mosfellsbæ í gærkvöldi var öllum siðvenjum fylgt í hvívetna. ( Skyggna úr safni fyrt birt 19970107 Mappa Hátíðsidagar 3 síða 28 röð 3 mynd 3d )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir