Skarfur í Kaupfélagi Héraðsbúa
Kaupa Í körfu
Þessi ólánssami og fremur horaði skarfur kom röltandi inn í Kaupfélag Héraðsbúa um hádegisbil í gær. Svo virðist sem hann hafi komið af Lagarfljótinu og sást fyrst til hans á krossgötunum við þjóðveg 1 og Egilsstaði. Fylgdust menn með honum ramba upp að kaupfélagi, sjálfsagt í ætisleit og skirrðist hann ekki við að koma nálægt fólki. Guðmundur Bjarnason tók skarfinn traustataki í fordyri verslunarinnar. Guðmundur brá á það ráð að halda fuglinum þéttingsfast uns honum var komið í skjól til merkingar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir