Mannhæðarháar öldur við Dyrhólaey

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Mannhæðarháar öldur við Dyrhólaey

Kaupa Í körfu

MANNHÆÐARHÁAR öldur voru í brimrótinu við Dyrhólaey þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um síðdegis í gær. Hinar sæbörðu strendur, bryddaðar hvítri blúndu brims, settu svo sannarlega tignarlegan svip á umhverfið í hvassviðrinu sem á svæðinu ríkti. Sjórinn og lífsbaráttan á hafinu við Ísland hefur mótað margan manninn í gegnum aldirnar og mun vafalaust gera um ókomna tíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar