Þrettándinn í Reykjaneshöllinni

Helgi Bjarnason

Þrettándinn í Reykjaneshöllinni

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Mikið var að gera í andlitsmáluninni í Reykjaneshöllinni í gær, þegar börnin voru að búa sig undir kvöldið. Biðraðir voru við leiktækin og andlitsmálunina á meðan beðið var eftir að gengið yrði fylktu liði undir forystu álfakonungs og -drottningar að álfabrennunni á Iðavöllum þar sem jólin voru kvödd á viðeigandi hátt. Mikið var sungið og dagskránni lauk síðan með flugeldasýningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar