Híbýli vindanna æfing

Híbýli vindanna æfing

Kaupa Í körfu

Íslenskur maður og íslensk kona á öndverðri 19. öld fella hugi saman. Þau eiga margt sameiginlegt, meðal annars skort á veraldlegum gæðum. En ást þeirra er stór og hjónin eru samheldin - hamingjan er mikil. Börnin verða mörg. Svo mörg að ástæða þykir til að stía hjónunum í sundur vetrarlangt, þar sem "börnin hrjóta svoleiðis af konunni" eins og sagt er.. Á þennan hátt hefst saga Ólafs Jenssonar fíólín og konu hans, Sæunnar Hjálmarsdóttur, sem sögð er í leikritinu Híbýlum vindanna sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu í kvöld. Leikritið er leikgerð Bjarna Jónssonar af samnefndri bók Böðvars Guðmundssonar, sem kom út árið 1995 og hefur notið afar mikilla vinsælda MYNDATEXTI: Lífið reyndi oft og tíðum á vesturfarana

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar