Margrét Björnsdóttir

Jim Smart

Margrét Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

Allt of fáir fylgja sinni innri rödd en það gerði Margrét Björnsdóttir þegar hún hóf píanónám á níræðisaldri. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti þessa huguðu konu. Ekki einasta breiðir Margrét Björnsdóttir út hlýjan faðminn með bros á vör þar sem hún stendur í gættinni heima hjá sér og tekur á móti bláókunnu innrásarliði, heldur reiðir hún líka fram nýbakaðar pönnukökur. Og hún hefur lagt á borð ævafornt gullslegið sparistell sem er listaverki líkast. En mest um verð er hlýjan allt um vefjandi. Engu líkara en að við höfum alltaf þekkst þó við séum að hittast fyrsta sinni. MYNDATEXTI: Verndarengillinn góði frá Færeyjum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar