Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri í GrundarfirðI

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri í GrundarfirðI

Kaupa Í körfu

Fjölbrautaskóli Snæfellinga í Grundarfirði og þverun Kolgrafarfjarðar bæta búsetuskilyrði og auka lífsgæði á norðanverðu Snæfellsnesi. Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson heimsóttu Grundarfjörð og ræddu m.a. við bæjarstjórann. Umbætur í samgöngum og skólamálum auka lífsgæði og bæta búsetuskilyrði í sveitarfélögum á Snæfellsnesi, að mati Bjargar Ágústsdóttur, bæjarstjóra í Grundarfirði. MYNDATEXTI: Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri í Grundarfirði, telur marga kosti fylgja því að búa úti á landi, m.a. ákveðið frjálsræði og barnvænt umhverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar