Grundarfjörður - Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grundarfjörður - Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Kaupa Í körfu

Fjögur sveitarfélög, Stykkishólmsbær, Grundarfjarðarbær, Snæfellsbær og Helgafellssveit, standa að Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Ásgeir Valdimarsson er formaður byggingarnefndar skólans. Ásgeir Valdimarsson, bæjarfulltrúi í Grundarfirði, er formaður stjórnar Jeratúns ehf. sem á skólahús Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði og leigir það ríkinu og sveitarfélögum á Snæfellsnesi. Greiðir ríkið 60% leigunnar og sveitarfélögin 40%. MYNDATEXTI: Nýja skólahúsið var sniðið að þörfum og kennsluháttum skólans, en það var formlega tekið í notkun á föstudag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar