KA-leikur

Kristján Kristjánsson

KA-leikur

Kaupa Í körfu

Húsfyllir var í KA-heimilinu á laugardag þegar fram fór góðgerðarleikur í handbolta á milli bikarmeistara KA frá árinu 1995 og núverandi bikarmeistara félagsins. Leikurinn fór fram á 77 ára afmælisdegi KA og var hin besta skemmtun. Það fór þó svo að lokum að gömlu mennirnir sigruðu 30:28, eftir að þeir ungu höfðu leitt með fjögurra marka mun í hálfleik. MYNDATEXTI: Jónatan Magnússon fyrirliði KA reynir að stöðva gamla manninn Alfreð Gíslason í góðgerðarleiknum á laugardag. Alfreð, sem að eigin sögn ekki hefur skotið á mark frá árinu 1999, skoraði fjögur mörk í leiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar