Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskólans

Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskólans

Kaupa Í körfu

Landbúnaðarháskóli Íslands varð til með sameiningu þriggja stofnana landbúnaðarins Náttúra Íslands og nýting hennar er viðfangsefni hins nýja Landbúnaðarháskóla Íslands. Helgi Bjarnason ræddi við Ágúst Sigurðsson rektor um áherslur hans. "Ég hef fylgst vel með í landbúnaði, þó mest í hrossarækt og erfðafræði búfjár, og lengi talið að við þyrftum að þétta þann hóp sem er að vinna fyrir atvinnugreinina," segir Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands sem tók til starfa um áramót með sameiningu Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, MYNDATEXTI: Rektor Ágúst Sigurðsson er rektor hins nýja Landbúnaðarháskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar