Peninga-skúlptúrar - Listasafn Akureyrar

Skapti Hallgrímsson

Peninga-skúlptúrar - Listasafn Akureyrar

Kaupa Í körfu

Myndlist | Starfsfólk Listasafnsins á Akureyri fær árásarhnappa og lögreglan og Securitas samræma sérstaka aðgerðaáætlun vegna i Skúlptúrar úr íslenskum peningaseðlum - alls 100 milljónir króna - verða á sýningu Listasafnsins á Akureyri sem hefst næsta laugardag. Skapti Hallgrímsson forvitnaðist um sýninguna hjá Hannesi Sigurðssyni safnstjóra. Í skúlptúrana á sýningunni verða notaðar 15 milljónir króna í 5.000 kr. seðlum, 10 milljónir í 2.000 kr. seðlum, 50 milljónir í 1.000 kr. seðlum og 25 milljónir í 500 kr. seðlum. MYNDATEXTI: Ashkan Sahihi og Hannes Sigurðsson í gær við eina ljósmynda Sahihis sem einnig verða til sýnis; þær eru af fólki undir áhrifum ýmissa vímuefna. "Peningar eru ákveðið vímuefni líka," segir Hannes.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar