Gunnar Einarsson - Sjálandsskóli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gunnar Einarsson - Sjálandsskóli

Kaupa Í körfu

MENNTUN | Sveigjanlegt skólahúsnæði lagar sig að þörfum nemenda Sjálandsskóla Í Sjálandsskóla verða hvorki hefðbundnar skólastofur né hefðbundin bekkjaskipting. Gunnar Einarsson, forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Garðabæjar, sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að skólinn tæki til starfa næsta haust og foreldrar í Garðabæ gætu þá valið úr fimm grunnskólum fyrir börnin, óháð búsetu í bænum. MYNDATEXTI: "Við trúum því að komi skólasamfélagið til móts við þarfir nemenda, megi fækka agavandamálum," segir Gunnar Einarsson, forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Garðabæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar