Olíumál

Jim Smart

Olíumál

Kaupa Í körfu

Munnlegur málflutningi í olíumálinu svonefnda fyrir áfrýjunarnefnd samkeppnismála lauk um klukkan 21 í gærkvöldi og hafði hann þá staðið yfir í rúmlega tólf klukkustundir. Fjögur olíufélög, sem samkeppnisráð hefur gert að greiða stjórnvaldssektir vegna meints ólögmæts samráðs, kærðu úrskurð samkeppnisráðs til áfrýjunarnefndarinnar. MYNDATEXTI: Hér spjalla lögmenn Olíuverslunar Íslands hf., þeir Andri Óttarsson og Gísli Baldur Garðarsson, við Lárus L. Blöndal og Önnu Kristínu Traustadóttur, nefndarmenn í áfrýjunarnefnd samkeppnismála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar