Loðnufrysting

Jón Sigurðarson

Loðnufrysting

Kaupa Í körfu

Rífandi gangur er í loðnufrystingu hjá HB Granda á Vopnafirði og er unnið á vöktum allan sólarhringinn. Búið er að frysta 500-600 tonn af loðnu í landi og þá hafa um 150 tonn verið fryst um borð í Svani RE 45. MYNDATEXTI: Mikil vinna Unnið er allan sólarhringinn í loðnuvinnslu HB Granda á Vopnafirði. Þórhildur Haraldsdóttir er hér við vigtirnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar