Íslenska óperan æfing á Toscu

Íslenska óperan æfing á Toscu

Kaupa Í körfu

Íslenska óperan hefur hafið æfingar á Toscu eftir Puccini, sem frumsýnd verður í Íslensku óperunni 11. febrúar nk. Tosca er stærsta verkefni Íslensku óperunnar á vormisseri 2005. Þau Elín Ósk Óskarsdóttir, sem syngur titilhlutverkið Toscu, og Jóhann Friðgeir Valdimarsson, sem fer með hlutverk Cavaradossi, æfðu samsöng sinn undir leiðsögn Jamie Hayes leikstjóra þegar ljósmyndara bar að garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar