Drengjakór Reykjavíkur

Jim Smart

Drengjakór Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Drengjakór Reykjavíkur fagnar fimmtán ára afmæli sínu á árinu Drengjakórar eru að margra mati eitt fegursta hljóðfæri sem til er... Einn slíkur er elstur og þekkastur íslenskra drengjakóra, Drengjakór Reykjavíkur eins og hann heitir nú. Í upphafi bar kórinn nafnið Drengjakór Laugarneskirkju, allt þar til fyrir þremur árum að kórinn flutti starfsemi sína yfir í Neskirkju og tók þá upp nafnið Drengjakór Neskirkju...Kórstjóri er Friðrik S. Kristinsson MYNDATEXTI: Drengjakór Reykjavíkur hefur einkunnarorðin: Syngja eins og englar, hegða sér eins og herrar, leika sér eins og strákar. "Ég held að þetta sé gott uppeldi fyrir strákana, í að koma fram, sýna kurteisi og vera vinir. Þetta snýst ekki bara um að syngja, þó vissulega læri þeir það líka og fjöldann allan af textum og lögum. Þetta er heilmikið uppeldisstarf," segir Friðrik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar