Reynisvatn
Kaupa Í körfu
Veiði er stunduð í Reynisvatni meginhluta ársins. Í vatnið er sleppt silungi sem veiddur er á hefðbundinn hátt á sumrin. Á veturna er síðan hægt að dorga í gegn um vakir á ísnum. Fyrstu vakirnar á nýju ári voru boraðar um helgina en ekki tók fiskurinn vel daginn þann. Hægt er að veiða í hvaða veðri sem er en menn verða bara að vera vel búnir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir