Flytjendur á Sigvalda Kaldalóns-tónleikum

Árni Torfason

Flytjendur á Sigvalda Kaldalóns-tónleikum

Kaupa Í körfu

Margar þekktustu perlur tónskáldsins Sigvalda Kaldalóns verða fluttar í Salnum í kvöld í tilefni útkomu hljómplötunnar "Svanasöngur á heiði" þar sem einnig má finna lög sem sjaldan eða aldrei hafa verið flutt. Það er menningarmiðstöðin Gerðuberg sem heldur tónleikana í samvinnu við Salinn, en Smekkleysa gefur plötuna út. Mynd Sigrún Hjálmtýrsdóttir og Jónas Ingimundarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar