Hringbraut

Þorkell Þorkelsson

Hringbraut

Kaupa Í körfu

Framkvæmdumvið færslu Hringbrautar í Vatnsmýrinni miðar vel áfram. Í gær var Ragnar Torfason kappklæddur að taka á móti steypu. Í dag og um helgina er spáð þíðu og því ætti steypan ekki að skemmast, en eins og þeir vita sem komið hafa að byggingarvinnu má steypa ekki frjósa. Menn vilja því helst steypa í frostleysu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar