Elías B. Halldórsson

Einar Falur Ingólfsson

Elías B. Halldórsson

Kaupa Í körfu

Í Gerðarsafni verða opnaðar á morgun, laugardag, sýningar listamanna tveggja kynslóða. Elías B. Halldórsson sýnir blæbrigðarík málverk sem hann sækir til náttúrunnar og Birgir Snæbjörn Birgisson röð nær eintóna verka sem byggjast á myndum úr lækningabókum MYNDATEXTI:Þetta er alltaf sótt í landið," segir Elías B. Halldórsson um verk sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar