Magdalena Margrét Kjartansdóttir

Árni Torfason

Magdalena Margrét Kjartansdóttir

Kaupa Í körfu

HAFNFIRÐINGAR minnast þess þessa dagana með sögusýningu í aðalsal Hafnarborgar að hundrað ár eru liðin frá því að fyrsta almenningsrafveita á Íslandi var gangsett í bænum... Það er helst að verk þeirra Magdalenu Margrétar Kjartansdóttur og Braga Ásgeirssonar nái að hrista upp í sýningargestinum. Myndefni þeirra beggja falla enda ekki alveg að litaskemanu og vekja auk þess vissan óhug og þar af leiðandi áhuga með áhorfandanum. Þannig gerir barnslegt andlit stóreygu stúlkunnar sem stendur með tíkarspena í hárinu og barn í fangi í verki Magdalenu Margrétar Kjartansdóttur, Móðurást, móðurina óþægilega unga ásýndar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar