Erla Ingileif og Gerður Björg í snjónum með Spora

Atli Vigfússon

Erla Ingileif og Gerður Björg í snjónum með Spora

Kaupa Í körfu

Snjór er víða mikill í Þingeyjarsýslu og hefur ekki alltaf viðrað vel að undanförnu. Yngri kynslóðin kann vel að meta snjóinn og alltaf er gaman að vera úti þegar nóg er af því skemmtilega efni sem snjóhrúgurnar eru. Á myndinni eru systurnar á Einarsstöðum í Reykjadal, þær Erla Ingileif og Gerður Björg Harðardætur, og virðast ánægðar með lífið enda vel búnar til útivistar. Hundurinn Spori leikur sér mikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar