88 húsið - Afmælisveisla

Helgi Bjarnason

88 húsið - Afmælisveisla

Kaupa Í körfu

Menningarmiðstöð ungs fólks í Reykjanesbæ, 88 húsið, hefur starfað í eitt ár og gengur vel "Það hefur sýnt sig að þetta er stórsnjöll hugmynd og bráðnauðsynleg. Þetta er gleymdur hópur, krakkarnir eru vaxnir upp úr félagsmiðstöðinni en fá ekki inni á skemmtistöðunum. Við komum inn sem heilbrigður valkostur," segir Styrmir Barkarson, tómstundaráðgjafi í 88 húsinu, menningarmiðstöð fyrir ungt fólk í Reykjanesbæ. MYNDATEXTI: Afmæli Arnar Ingi Tryggvason, formaður húsráðs, og Styrmir Barkarson, tómstundaráðgjafi í 88 húsinu, bera saman bækur sínar í kaffihúsinu. Tölvurnar eru í stöðugri notkun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar