Bjargey Ólafsdóttir

Jim Smart

Bjargey Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Myndlist | Bjargey Ólafsdóttir sýnir í Hafnarhúsinu Þrjár einkasýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í kvöld. Þær eru hver annarri ólíkar, enda um myndlistarmenn sem vinna í ólíka miðla og eru af mismunandi kynslóð að ræða. Það eru Bjargey Ólafsdóttir, Þórður Ben Sveinsson og ljósmyndarinn Brian Griffin sem sýna að þessu sinni í safninu. MYNDATEXTI: "Kvikmyndin er óhugnanleg og falleg í senn," segir Bjargey Ólafsdóttir myndlistarmaður um kvikmyndina Ég missti næstum vitið, sem er hluti af sýningu hennar í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi sem verður opnuð í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar